Þórdís Alda Sigurðardóttir

BROTABROT

2020

Ljósmyndir, málmur, steinsteypa, gúmmí, notaðir baksýnisspeglar

Ljósmyndir í verkinu eru teknar af Marie Dorigny (38 myndir) og Giedrius Dagys (4 myndir). Aðrar myndir eru fengnar úr gagnabönkum, m. a. frá litháenskum dýraverndarsamtökum Gabriele Vaitkeviciute og Getty Images.

Býr í Reykjavík
toa.is
Ferilskrá