GERÐUBERG
ÚTHVERFI+
Miðstöð sýningarinnar, Gerðubergi 3-5
Í Menningarhúsinu Gerðubergi er miðstöð sýningarinnar, ÚTHVERFI+, þar má finna smærri verk eftir listamennina, upplýsingar um vinnuferlið og þær hugmyndir sem liggja að baki verkunum.