TEYGJA
 

TEYGJA, Fjórða útgáfa Hjólsins heldur af stað 12. júní 2021. Að þessu sinni fer sýningin fram í Laugardalnum, stóru svæði þar sem atvinnustarfsemi og íbúabyggð mætast og móta umhverfi og mannlíf. Fjölbreyttir vinnuferlar, flutningar og hræringar eiga sér stað innan svæðisins sem hefur áhrif á viðhorf, mannvist, stigveldi og menningu innan sem utan þess.

TEYGJA lítur til eiginleika listarinnar til að ná til þess hluta veruleikans sem lendir inn á milli eða verður eftir þegar við skipuleggjum og áttum okkur á umheiminum sem manngerðu umhverfi. Með því að teygja sig inn á milli bygginga og mannlegra athafna opnar listin á samtal eða ögrun við það sem blasir við, það sem við vitum og tökum sem sjálfsögðum hlut. Auk þess að grípa inn í borgarlandið grípa verkin á sýningunni inn í ákveðnar aðstæður: Afstöðu okkar gagnvart tíma og umhverfi, kerfin sem við höfum skapað okkur sjálf og persónuleg rými.

Sýningin hlaut veglegan stuðning frá Reykjavíkurborg og Myndlistasjóð.



LISTAMENN
Anna Líndal
Claudia Hausfeld
Ólafur Sveinn Gíslason
Ólöf Bóadóttir
Rúnar Örn Jóhönnu Marinósson
Sigrún Gyða Sveinsdóttir


SÝNINGARSTJÓRI
Sunna Ástþórsdóttir


GRAFÍSK HÖNNUN OG FORRITUN
Hrefna Sigurðardóttir
Matt Wolff


TÆKNIMAÐUR UPPSETNINGAR
Sigurbjörn Ingvarsson


AÐSTOÐ VIÐ UPPSETNINGU
Katrín Inga Jónsdóttir Hjördísardóttir


SÉRSTAKAR ÞAKKIR FÁ
DS Lausnir
Urð og Grjót ehf.
Faxaflóahafnir
Grasagarðurinn í Reykjavík
KFUM & KFUK
Siglingaklúbburinn Snarfari
Íslandshótel
World Class
Íbúar við Hrísateig
Launasjóður Listamanna
Byko
S. Helgason
Steypustöðin
Sean Patrick O'Brian
Sveinn Harðarson
Sonja Karen Marionósdóttir
Þórður Guðmundsson
Halldóra Rut Baldursdóttir
Albert Halldórsson
FabLab