Elísabet Brynhildardóttir

Á TÓLFTA TÍMA (Til minningar um Jesústeininn)

2020

Viður, járn, Viroc, sandur

Þér er velkomið er að upplifa verkið með því að ganga á því. Á tólf tíma fresti, um háflóð þegar flóðahæð er 3.26 metrar, gætir þú upplifað það líkt og þú gangir á vatni. Sjávarföll má sjá HÉR

Sagan af Jesústeininum

Sérstakar þakkir til Róberts Gíslasonar, Daníels Friðrikssonar, Selmu Hreggviðsdóttur, Árna Friðrikssonar, Sigurbjörns Ingvarssonar og Katrínar I. Jónsdóttur Hjördísardóttur

Býr í Reykjavík
elisabetb.com
Ferilskrá