HJÓLIÐ

HJÓLIÐ er sýningaröð sem Myndhöggvarafélagið í Reykjavík setur upp í opinberu rými þar sem listaverk þræða sig eftir áhugaverðum stöðum, hjóla- og göngustígum borgarinnar. YFIR GULLINBRÚ er þriðji áfangi í röð fimm sumarsýninga sem settar verða upp í aðdraganda fimmtíu ára afmælis félagsins árið 2022.

Myndhöggvarafélagið í Reykjavík
mhr@mhr.is
www.mhr.is