HJÓLIÐ er sýningaröð sem Myndhöggvarafélagið í Reykjavík setur upp í opinberu rými þar sem listaverk þræða sig eftir hjóla- og göngustígum borgarinnar.
FALLVELTI HEIMSINS er fyrsti áfangi í sýningaröðinni sem sem verður sett upp næstu fimm sumur í aðdraganda fimmtíu ára afmælis félagsins árið 2022.