HALLSTEINN SIGURÐSSON
HÖGGMYNDAGARÐUR HALLSTEINS
Ártal breytilegt
Skúlptúrar
Göngu- og hjólastígar meðfram Ölduselsskóla, garður við Ystasel 37
Hallsteinn Sigurðsson myndhöggvari er einn stofnenda Myndhöggvarafélagsins í Reykjavík, hann er einnig einn af frumbyggjum í Seljahverfi. Við heimili hans við Ystasel er stór vinnustofa og á lóðinni við húsið er fjöldi höggmynda eftir Hallstein frá ýmsum tímum.